Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vetrarhátíð við Mývatn

1.-10. mars
Hin margrómaða og einstaka Vetrarhátíð við Mývatn verður 1. - 10. mars 2024!

Takið dagana frá, bókið gistingu og undirbúið ykkur undir að eiga góðar stundir í Þingeyjarsveit!
 
Dagskráin er í mótun en það verður hægt að fylgjast með henni á heimasíðunni okkar https://www.vetrarhatid.com/

GPS punktar

N65° 35' 52.720" W17° 0' 8.789"

Staðsetning

Mývatn

Sími