Vetrarhátíð við Mývatn verður haldin dagana 28. febrúar – 9. mars 2025 og fer hátíðin fram víðsvegar um Þingeyjarsveit. Þessi hátíð samanstendur af margvíslegum vetraríþróttum, keppnum, viðburðum og vetrardagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Takið dagana frá, bókið gistingu og undirbúið ykkur undir að eiga góðar stundir í Þingeyjarsveit!
Dagskráin er í mótun en það verður hægt að fylgjast með henni á heimasíðunni okkar https://www.vetrarhatid.com/