Fara í efni

Reykjaheiði

31. júlí kl. 10:00-16:59

Upplýsingar um verð

Gangan kostar 3.500kr. og rúta 1000kr.

Mæting kl. 10.00 við ÚÍÓ húsið á Ólafsfirði, keyrt með rútu til Dalvíkur þar sem gangan hefst. 

Gengið upp Böggvinsdal og uppí Heiðarskarðið (850m) svo niður að Reykjum Ólafsfirði.

Taka með gott nesti, vera í góðum gönguskóm og stafi ef óskað er. 

Sjáumst hress. 

Staðsetning

Ólafsfirði

Sími