Fara í efni

Sprengisandur, Fjallabak og Norðausturhálendið

16.-20. ágúst

Upplýsingar um verð

139.000 / 167.000 kr.

Fimm daga ferð um Sprengisand, Fjallabak, Austurland og Norðausturhálendið. Fjórar gistinætur. 

Ferð með sérútbúinni fjallarútu og leiðsögn á íslensku. Áhersla á einstakar náttúrperlur á hálendinu sem erfitt er að nálgast nema á breyttum bílum.

Verð miðað við tvo í herbergi kr. 139.000. Verð miðað við einn í herbergi kr. 167.000. Innifalið í verði er rútufar og gisting með morgunmat. 

Gisting:

  • Hálendismiðstöðin í Hrauneyjum, ein nótt
  • Hótel Laki, ein nótt
  • Hótel Höfn, ein nótt
  • Möðrudalur á Fjöllum, ein nótt

GPS punktar

N65° 41' 0.651" W18° 5' 7.599"

Sími