Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Opnunarhátíð Jólasveinanna í Dimmuborgum, jólasveinabaðið og jólamarkaður

2. desember kl. 11:00-17:00
Dagurinn sem allir hafa beðið eftir!

Opnunarhátíð Jólasveinanna í Dimmuborgum og Jólasveinabaðið í Jarðböðunum við Mývatn verða þann 2. desember!

Jólasveinarnir taka á móti gestum frá kl. 11-14 í Dimmuborgum og fara svo í sitt árlega bað í Jarðböðunum kl. 16!

Jólasveinabaðið er eitthvað sem enginn ætti að missa af. Uppákoman getur verið afar skrautleg enda ekki allir Jólasveinarnir sem vilja fara í bað!
MIÐASALAN HEFST Í OKTÓBER!
 
ATH þennan sama dag er Jólamarkaður í Skjólbrekku frá kl. 12-17 - komdu og gerðu þér glaðan dag í Mývatnssveit!
 
Jólasveinarnir í Dimmuborgum eru styrktir af Sparisjóði Suður-Þingeyinga og Jarðböðunum við Mývatn.

 

GPS punktar

N65° 35' 31.578" W16° 54' 51.765"

Staðsetning

Dimmuborgir

Sími