Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gistiheimilið Dettifoss

- Gistiheimili

Dettifoss guesthouse er í Lundi í Öxarfirði umlukið Birkiskógi við þjóðbraut. Í næsta nágrenni eru merkir áningastaðir, svo sem Vatnajökulsþjóðgarður, Hljóðaklettar, Dettifoss, Rauðinúpur og Hraunhafnartangi. Allt sannkallaðar náttúruperlur. Ásbyrgi í 5 mínútna fjarlægð. Frábærar vel merktar gönguleiðir í nágrenninu. Mellrakkasléttan geymir líka stórbrotið fuglalíf. Falleg strandlengjan með rekaviði er einnig ómissandi. Stutt í hvalaskoðun og ferðir yfir heimskautsbaug.

Sundlaug er í göngufæri frá gistiheimilininu

Fullbúið sameiginlegt eldhús er í Dettifoss guesthouse eins er aðstaða til að grilla, ásamt því að boðið er upp á ókeypis WiFi hvarvetna á gistiheimilinu.

Herbergin á gistiheimilinu eru með sameiginlegt baðherbergi.

Við getum með góðu móti tekið á móti 26 manns í herbergjum.

Verið velkomin í Dettifoss guesthouse.

Við keppumst við að gera heimsókn þína ógleymanlega.

Gistiheimilið Dettifoss

Gistiheimilið Dettifoss

Dettifoss guesthouse er í Lundi í Öxarfirði umlukið Birkiskógi við þjóðbraut. Í næsta nágrenni eru merkir áningastaðir, svo sem Vatnajökulsþjóðgarður,
Ullarvinnslan Gilhagi

Ullarvinnslan Gilhagi

Ullarvinnsla heima á bæ þar sem hægt er kynnast ferlinu við vinnslu ullar allt frá sauðkind í ullarflík. Hrein ólituð íslensk ull beint frá bændum spu

Aðrir (2)

Brunná Hvirfilvellir 671 Kópasker 777-1600
Sundlaugin í Lundi Lundur 671 Kópasker 465-2248