Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Verbúðin 66 Restaurant

- Veitingahús

Veitingastaðurinn er staðsettur í nálægð við höfnina. Opið er alla daga yfir sumartímann. Utan sumartíma er opið um helgar og fyrir hópa eftir samkomulagi.  Boðið er upp á ýmsa fiskirétti, súpu dagsins, hamborgara, kökur og kaffi. Í matreiðsluna er nýtt hráefni úr Hrísey og nágrenni. 

Opnunartími í sumar:
Frá 1. júní er opið alla daga frá 12:00-21:00. Eldhúsið er opið til 20:30

 


Verbúðin 66 Restaurant

Verbúðin 66 Restaurant

Veitingastaðurinn er staðsettur í nálægð við höfnina. Opið er alla daga yfir sumartímann. Utan sumartíma er opið um helgar og fyrir hópa eftir samkomu
Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur

Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur

Holt hús Öldu Halldórsdóttur, Austurvegur 35Alda Halldórsdóttir var fædd árið 1913 og bjó hún í Holti ásamt móður sinni. Mikið af hannyrðum eftir Öldu
Hús Hákarla-Jörundar

Hús Hákarla-Jörundar

Hús Hákarla- Jörundar er elsta hús Hríseyjar og byggt á árunum 1885-86 fyrir hákarlaveiðimanninn Jörund Jónsson. Það var reist af smiðnum Jóhanni Bess
Sundlaugin Hrísey

Sundlaugin Hrísey

Sundlaugin í Hrísey er 12,5 metra útilaug. Þar er einnig heitur pottur, vaðlaug og kalt ker að ógleymdri sólbaðsaðstöðu. Afgreiðslutími:Sjá https://ww
Ferðamálafélag Hríseyjar

Ferðamálafélag Hríseyjar

Hús Hákarla JörundarÍ þessu elsta húsi Hríseyjar er nú búið að koma upp vísi að sýningu sem tengist hákarlaveiðum við strendur Íslands fyrr á öldum. H
Hrísey

Hrísey

Náttúruperlan Hrísey liggur um miðbik Eyjafjarðar. Þar er lítið sjávarþorp sem býður upp á ýmislegt sem ferðafólki kemur til góða, t.d.sundlaug, lítið
Hríseyjarferjan Sævar

Hríseyjarferjan Sævar

Áætlun Sævars Síminn í ferjunni er 695 5544 Gildir allt árið Frá Hrísey Frá Árskógssandi 07:00  07:20  (Virka daga - þarf að panta á laugardög
Hotel Kaldi

Hotel Kaldi

Hotel Kaldi er lítið og huggulegt hótel staðsett á Árskógssandi. Þar eru 5 tveggja manna herbergi, öll með sérbaðherbergi, flatskjá, skrifborði og kaf
Bjórböðin

Bjórböðin

Bjórbað virkar þannig að þú liggur í 25 mínútur í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir það ferðu upp í slökun þar sem þú liggur í a
Árskógssandur

Árskógssandur

Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er þéttbýliskjarni sem stendur niður við sjó og tengir saman land og eyju en skipið Sævar siglir milli Árskógssandar og

Aðrir (2)

Bruggsmiðjan Öldugata 22 621 Dalvík 861-3007
VisitHrisey.is Norðurvegur 17 630 Hrísey 898-9408