Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Áfangastaðaáætlun uppfærð

Búið er að uppfæra Áfangastaðaáætlun Norðurlands fyrir árin 2021-2023.

Búið er að uppfæra Áfangastaðaáætlun Norðurlands fyrir árin 2021-2023. Áætlunin var gefin út í byrjun árs 2021 en nú hafa forgangsverkefni verið uppfærð sem og upplýsingar um sveitarfélög, sem hafa sameinast. Þá bættust við verkefni frá Hörgársveit og því hafa 15 af 16 sveitarfélögum á Norðurlandi sent inn forgangsverkefni í áætlunina. 

Smelltu hér til að skoða uppfærða Áfangastaðaáætlun.