Norðurþing
Norðurþing
Verkefni 1: Botnsvatn
Að gera göngustíg kringum Botnsvatn færan öllum þeim sem yfirhöfuð geta gengið 5 km.
Verkefni 2: Göngu- og hjólastígar við Húsavík
Átak í skilgreiningu, merkingum og formun fjallahjólastíga í nágrenni Húsavíkur.
Verkefni 3: Yltjörn sunnan Húsavíkur
Bæta aðgengismál að yltjörninn sunnan Húsavíkur.
Verkefni 4: Veggurinn í Kelduhverfi
Bæta aðgengismál við merkilegar jarðmyndanir á flekaskilum í Kelduhverfi.
Verkefni 5: Heimskautsgerðið á Raufarhöfn
Enn á eftir að klára mikilvæga þætti verkefnisins svo sem skúlptúra innan gerðisins, helluleggja gólfflötinn, hlaða vegg utan um gerðið og ganga betur frá móttökuaðstöðu fyrir ferðamenn.