Skútustaðahreppur
Skútustaðahreppur
Verkefni 1: Göngu- og hjólastígur umhverfis Mývatn
Bæta umferðaröryggi á þjóðveginum í kringum Mývatn þar sem er mikil bílaumferð og umferð gangandi og hjólandi. Stígurinn er inni á aðalskipulagi.
Verkefni 2: Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
Uppfylla lögin um Vatnajökulsþjóðgarð og fjármagna gestastofu í Mývatnssveit.
Verkefni 3: Höfði – Uppbygging stíga, aðstöðu, bílastæða og salerni
Bæta aðstöðu fyrir ferðamenn í náttúruperlunni Höfða samkvæmt deiliskipulagi sem verið er að ljúka.
Verkefni 4: Hverir – Uppbygging stíga o.fl. í samstarfi við landeigendur
Lagfæring á núverandi aðstöðu, bæta við bílastæðum, salernum ofl.
Verkefni 5: Gönguleiðir og plan við Vindbelg.
Bæta gönguleiðir við Vindbelg og leiðina upp á fjallið en þetta er vinsælt göngusvæði.