Fara í efni

Vesturfarasetrið

- Fyrirtæki á Norðurstrandarleið

Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að segja sögu fólksins sem fór og efla tengslin milli afkomenda þeirra og frændfólksins á Íslandi. Vesturfarasetrið býður upp á fjórar sýningar í þremur húsum auk ættfræðiþjónustu, bókasafn, og íbúðar fyrir fræðimenn.

 

Vesturfarasetrið

Vesturfarasetrið

Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að seg
Hofsós

Hofsós

Hofsós er lítið kauptún við austanverðan Skagafjörð. Saga Hofsóss, sem lengi var aðal verslunarstaður Skagfirðinga, spannar allt að 400 ár. Gæsileg su
Sunnuberg Gistihús

Sunnuberg Gistihús

Sunnuberg er gistiheimili með 5 herbergjum; fjögur eru tveggja manna og eitt einstaklings, þau eru öll með baði. Eldunaraðstaða er ekki til staðar en
Tjaldsvæðið á Hofsósi

Tjaldsvæðið á Hofsósi

Tjaldstæðið á Hofsósi er skjólgott tjaldsvæði með rafmagni og aðstöðuhúsi með köldu og heitu vatni, sturtu og klósettlosun fyrir húsbíla. Stutt er í h
Prestbakki

Prestbakki

Á Prestbakka er gisting bæði í uppábúnum rúmum og svefnpoka. Þar er sameiginleg stofa og eldhús sem hentar vel fyrir fjölskyldur og hópa. Vinsamlegast
Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi þykir sérstaklega falleg og hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga frá því hún var tekin í notkun. Sundlaugin og umhverfi

Aðrir (5)

Frændgarður Íbúð Frændgarður 565 Hofsós 893-0220
KS Hofsósi Suðurbraut 9 565 Hofsós 455-4692
Lambagras ehf. Kárastígur 13 565 Hofsós 695-8533
Pakkhúsið Suðurbraut 565 Hofsós 530-2200
Retro Mathús Suðurbraut 565 Hofsós 497-4444