Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Umfjöllun um Norðurland í breskum fjölmiðlum

Um miðjan janúar komu blaðamenn og fulltrúar frá easyJet og easyJet Holidays í ferðalag um Norðurland. Markmiðið var að kynna áfangastaðinn í samvinnu við easyJet, Íslandsstofu og samstarfsfyrirtæki MN.

Um miðjan janúar komu blaðamenn og fulltrúar frá easyJet og easyJet Holidays í ferðalag um Norðurland. Markmiðið var að kynna áfangastaðinn í samvinnu við easyJet, Íslandsstofu og samstarfsfyrirtæki MN.

Nú þegar hafa tvær greinar verið birtar um ferðalagið, annars vegar hjá breska blaðinu Sun og hinsvegar á vefmiðlinum Culture Trip.

Ferðin stóð yfir í þrjá daga og var farið um Akureyri, Árskógssand, Húsavík og Mývatn en ferðin byggði að miklu leyti á þeim pakkaferðum sem easyJet Holidays býður upp á. Lesa má nánar um ferðirnar í greinunum, en slíkar umfjallanir eru mjög verðmætar.

The Sun: "Getting to north Iceland is much simpler now thanks to easyJet’s new twice-weekly direct flights to Akureyri, opening up this spectacular world to a whole new audience."
 Culture Trip: The north of Iceland is a truly special destination in what is already a special country. Flying here directly welcomes repeat visitors and, as you can see, there’s also plenty to do for first-timers looking to experience one of the ultimate travel bucket list must-sees.