Húsavíkurkirkja
Húsavíkurkirja er var vígð árið 1907 og stendur í miðbæ Húsavíkur. Turn kirkjunnar er 26 m hár og er hún frábrugðin öðrum kirkjum að því leyti, að enginn venjulegur predikunarstóll er í henni. Kirkjan er glæsileg timburkirkja og einhenni Húsavíkur.