Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið á Grenivík var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla. Aðgengi er að rafmagni og sturtu með rennandi heitu vatni. Einnig er aðstaða til að þrífa leirtau. Frítt er fyrir börn yngri en 16 ára.

Í Íþróttamiðstöðinni á Grenivík er nýleg 16,67 m sundlaug, heitapottur, gufuklefi, rækt, samkomu- og íþróttasalur.

Opnunartími
20. maí og eitthvað fram á haust.

ATH: Opnunartími tjaldstæðis fer reyndar eftir tíðarfari. Það er opið út september ef veður leyfir

Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið á Grenivík var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla. Aðgengi er að rafmagni og sturtu með rennan
Sundlaugin Grenivík

Sundlaugin Grenivík

Sumaropnun Mánud. – föstud. 11:00 – 19:00Laugard. og sunnud. 10:00 – 18:00 Vetraropnun:Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudagar og föstudagar: 15:30-18:30
Grenivík

Grenivík

Kauptúnið Grenivík stendur undir fjallinu Kaldbak sem er 1173 m hátt. Skemmtilegar gönguleiðir eru upp á Kaldbak, en fyrir þá sem kjósa léttari leiðir
Kontorinn Restaurant

Kontorinn Restaurant

Fjölbreyttur matseðill. Fjölskylduvænn veitingastaður.
Útgerðaminjasafnið á Grenivík

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

Opið 1. júní-31.ágúst, alla daga frá 13-17.Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitinga­skúr sem heitir Hlíð­ar­endi og var byggð­ur um 1920 á grun
Grenivík Guesthouse

Grenivík Guesthouse

Grenivík Guesthouse býður upp á gistingu í fjórum rúmgóðum tveggja manna herbergjum með sér baðherbergi. Í hverju herbergi er sjónvarp, ísskápur og há
Kaldbaksferðir

Kaldbaksferðir

Kaldbaksferðir bjóða upp á ferðir á Kaldbak sem er 1.173 m hár og er hæstur tinda við norðanverðan Eyjafjörð, með útsýni allt austur á Langanes og inn
Pólar Hestar

Pólar Hestar

Sveitabærinn Grýtubakki II er staðsettur við Eyjafjörð, lengsta fjörð Íslands. Frá árinu 1985 hefur þar verið boðið upp á fjölbreytilegar  hestaferði

Aðrir (1)

Mathús Grenivíkur ehf. Túngata 3 610 Grenivík 6206080