Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Skíðasvæðið Tindaöxl

- Skíði og skautar

Á Ólafsfirði eru kjöraðstæður til vetraríþrótta. Hægt er að fara í vélsleðaferðir um fjöll og dali í nágrenninnu og aðstaða til skíðaiðkunar er óvíða betri. Ólafsfirði er ein lyfta, 650 m löng. Brekkur við allra hæfi. Göngubrautir eru lagðar víða um bæinn og Skíðafélag Ólafsfjarðar stendur fyrir gönguferðum í nágrenni bæjarins. Á skíðasvæðinu í Tindaöxl eru skíðalyftur og góðar svigbrautir. Brettamenn fá stór ótroðin svæði. Í skíðaskála Skíðafélagsins er hægt að kaupa veitingar, og í skálanum er svefnloft þar sem u.þ.b. 25.manns geta gist í svefnpokaplássum. 

Skíðasvæðið Tindaöxl

Skíðasvæðið Tindaöxl

Á Ólafsfirði eru kjöraðstæður til vetraríþrótta. Hægt er að fara í vélsleðaferðir um fjöll og dali í nágrenninnu og aðstaða til skíðaiðkunar er óvíða
Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar - Ólafsfirði (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar - Ólafsfirði (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöð ferðamanna Ólafsfirði er staðsett í Bókasafni Fjallabyggðar.
Pálshús - Náttúrugripasafnið Ólafsfirði

Pálshús - Náttúrugripasafnið Ólafsfirði

Pálshús - Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði Pálshús, eitt elsta hús Ólafsfjarðar, er í dag safn og menningar- og fræðslusetur staðsett við Strandgötu 4
Sundlaugin Ólafsfirði

Sundlaugin Ólafsfirði

Í Ólafsfirði er úti sundlaug 8 x 25 m, 2 heitir pottar 38° og 40° og er annar m/nuddi. Einnig er góð aðstaða fyrir barnafólk og hægt að velja að far
Tjaldsvæðið Ólafsfirði

Tjaldsvæðið Ólafsfirði

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði er við íþróttamiðstöðina. Þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum. Opn
Fairytale at sea

Fairytale at sea

Fairytale At Sea er sæþotu afþreyingarfyrirtæki á Ólafsfirði sem býður upp á spennandi úsýnisferðir í óspilltri náttúru undir Ólafsfjarðarmúla og hæst
Ólafsfjörður

Ólafsfjörður

Mikil náttúrufegurð er í Ólafsfirði og margar góðar gönguleiðir eru á svæðinu.  Ólafsfjörður hefur síðustu ár orðið sífellt vinsælli áningarstaður fer
Brimnes Bústaðir

Brimnes Bústaðir

Brimnes hótel og bústaðir er staðsett í Ólafsfirði í Fjallabyggð við Ólafsfjarðarvatn, en um leið mitt í jökulskornum Tröllaskaganum. 60 kílómetrum no
Fjaran á Ólafsfirði

Fjaran á Ólafsfirði

Hægt er að leggja bílnum í bænum og fara í göngutúr að fallegri svartri strönd, gengið er í átt að Kleifum. Einnig er hægt að komast að ströndinni á b

Aðrir (7)

Amazing Mountains ehf. Hrannarbyggð 14 625 Ólafsfjörður 863-2406
Ferðafélagið Trölli Ólafsvegi 42 625 Ólafsfjörður 868-8853
Golfklúbbur Fjallabyggðar Skeggjabrekka 625 Ólafsfjörður 466-2611
Höllin Hafnargata 16 625 Ólafsfjörður 466-4000
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar Strandgata 2 625 Ólafsfjörður 466-4044
Menningarhúsið Tjarnarborg Aðalgata 13 625 Ólafsfjörður 853-8020
The Northern Comfort Inn Bylgjubyggð 2 625 Ólafsfjörður 660-3953