Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kaldbaksferðir

- Vélsleða- og snjóbílaferðir

Kaldbaksferðir bjóða upp á ferðir á Kaldbak sem er 1.173 m hár og er hæstur tinda við norðanverðan Eyjafjörð, með útsýni allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands. Hann er talinn vera ein af orkustöðvum Íslands og ferð upp á hann er ógleymanleg lífsreynsla.
Kaldbaksferðir eiga tvo snjótroðara sem eru útbúnir með opnu farþegarými þannig að nauðsynlegt er að klæða sig í samræmi við það. Báðir bílarnir taka 32 farþega. Ferðin upp á Kaldbak tekur um 45 mínútur. Á kolli Kaldbaks ber hæst vörðu sem hlaðin var af dönsku herforingjastjórninni árið 1914, þar  er stoppað í um 15 mínútur og gefst þá góður tími til að njóta útsýnisins. Bílstjórar eru ólatir við að fræða farþega um það sem fyrir augu ber. Einnig er góður siður að skrifa nafn sitt í gestabókina.

Bíllinn fer sömu leið niður og geta farþegarnir valið um að fara með honum aftur eða renna sér niður brekkurnar á skíðum, bretti,  eða snjóþotum. Hægt er að fá lánaða snjóþotu ef ævintýraþráin tekur völdin en hafin er fram leiðsla á Kaldbaksþotu sem er snjóþota sérsniðin fyrir fullorðna. Hún er stór og sterk og rúmar auðveldlega fulloðrinn ásamt barni og því sérstaklega fjölskylduvæn.

Ef þið viljið heimsækja okkur á Facebokk, smellið hér .

Kaldbaksferðir

Kaldbaksferðir

Kaldbaksferðir bjóða upp á ferðir á Kaldbak sem er 1.173 m hár og er hæstur tinda við norðanverðan Eyjafjörð, með útsýni allt austur á Langanes og inn
Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið á Grenivík var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla. Aðgengi er að rafmagni og sturtu með rennan
Sundlaugin Grenivík

Sundlaugin Grenivík

Sumaropnun Mánud. – föstud. 11:00 – 19:00Laugard. og sunnud. 10:00 – 18:00 Vetraropnun:Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudagar og föstudagar: 15:30-18:30
Grenivík

Grenivík

Kauptúnið Grenivík stendur undir fjallinu Kaldbak sem er 1173 m hátt. Skemmtilegar gönguleiðir eru upp á Kaldbak, en fyrir þá sem kjósa léttari leiðir
Kontorinn Restaurant

Kontorinn Restaurant

Fjölbreyttur matseðill. Fjölskylduvænn veitingastaður.
Pólar Hestar

Pólar Hestar

Sveitabærinn Grýtubakki II er staðsettur við Eyjafjörð, lengsta fjörð Íslands. Frá árinu 1985 hefur þar verið boðið upp á fjölbreytilegar  hestaferði
Grenivík Guesthouse

Grenivík Guesthouse

Grenivík Guesthouse býður upp á gistingu í fjórum rúmgóðum tveggja manna herbergjum með sér baðherbergi. Í hverju herbergi er sjónvarp, ísskápur og há
Útgerðaminjasafnið á Grenivík

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

Opið 1. júní-31.ágúst, alla daga frá 13-17.Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitinga­skúr sem heitir Hlíð­ar­endi og var byggð­ur um 1920 á grun

Aðrir (2)

Hléskógar Hléskógar 601 Akureyri 898 0541
Mathús Grenivíkur ehf. Túngata 3 610 Grenivík 6206080