Fara í efni

Sundlaugin á Hofsósi

- Sundlaugar

Sundlaugin á Hofsósi þykir sérstaklega falleg og hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga frá því hún var tekin í notkun. Sundlaugin og umhverfi hennar er einkar glæsilegt. Lauginni var valinn staður niður á sjávarbakka, sunnarlega í þorpinu, ofan við svonefnda Staðarbjargarvík. Laugin er þannig frágengin að þegar synt er frá suðri til norðurs rennur vatnsflötur laugarinnar saman við hafflötinn neðan hennar með beina stefnu á Drangey.

Það voru athafnakonurnar Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir sem gáfu íbúum á Hofsósi sundlaugina á kvennréttindadaginn 19. júní árið 2007.

Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi þykir sérstaklega falleg og hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga frá því hún var tekin í notkun. Sundlaugin og umhverfi
Prestbakki

Prestbakki

Á Prestbakka er gisting bæði í uppábúnum rúmum og svefnpoka. Þar er sameiginleg stofa og eldhús sem hentar vel fyrir fjölskyldur og hópa. Vinsamlegast
Sunnuberg Gistihús

Sunnuberg Gistihús

Sunnuberg er gistiheimili með 5 herbergjum; fjögur eru tveggja manna og eitt einstaklings, þau eru öll með baði. Eldunaraðstaða er ekki til staðar en
Tjaldsvæðið á Hofsósi

Tjaldsvæðið á Hofsósi

Tjaldstæðið á Hofsósi er skjólgott tjaldsvæði með rafmagni og aðstöðuhúsi með köldu og heitu vatni, sturtu og klósettlosun fyrir húsbíla. Stutt er í h
Hofsós

Hofsós

Hofsós er lítið kauptún við austanverðan Skagafjörð. Saga Hofsóss, sem lengi var aðal verslunarstaður Skagfirðinga, spannar allt að 400 ár. Gæsileg su
Vesturfarasetrið

Vesturfarasetrið

Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að seg
Bænahúsið á Gröf

Bænahúsið á Gröf

Gísli Þorláksson Hólabiskup (1657-1684) mun hafa látið reisa Grafarkirkju eða a.m.k. gera á henni endurbætur á síðasta fjórðungi 17. aldar en jörðin v

Aðrir (5)

Frændgarður Íbúð Frændgarður 565 Hofsós 893-0220
KS Hofsósi Suðurbraut 9 565 Hofsós 455-4692
Lambagras ehf. Kárastígur 13 565 Hofsós 695-8533
Pakkhúsið Suðurbraut 565 Hofsós 530-2200
Retro Mathús Suðurbraut 565 Hofsós 497-4444