Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Akureyri iðar af mannlífi allan ársins hring og þar er margt um að vera. Lystigarðurinn er einstaklega skemmtilegur staður þar sem hægt er að fræðast meðal annars um huldufólkið sem býr í garðinum og skoða fjölskrúðugan gróðurinn.

Nóg er af söfnum á Akureyri og fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum. Þar er ein vinsælasta sundlaug landsins og Kjarnaskógur er alltaf vinsæll hjá fjölskyldufólki. Mikil vinna hefur verið lögð í endurbætur í skóginum, á leiksvæðum, grillsvæðum og stígum. 

Nýjasta viðbót nágrennis Akureyrar eru Skógarböðin og alltaf gott að leggjast í heit böð og láta líða úr sér.

Í bænum eru fjölmargir möguleikar á gistingu, allt frá hótelum til tjaldsvæða. Það sama gildir um veitingastaði þar sem öll geta fundið eitthvað sem þeim líst vel á.

Lystigarðurinn á Akureyri
Akureyrarkirkja
Innbærinn á Akureyri
Akureyri
Glerárgil
Kjarnaskógur
Sundlaug Akureyrar
Skógarböð
Hvalaskoðun
Akureyri

Akureyri

Akureyri iðar af mannlífi allan ársins hring. Í bænum búa um 20.000 manns og er hann sá langfjölmennasti utan höfuðborgarsvæðisins, miðstöð athafnalíf
Árskógssandur

Árskógssandur

Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er þéttbýliskjarni sem stendur niður við sjó og tengir saman land og eyju en skipið Sævar siglir milli Árskógssandar og
Bakkafjörður

Bakkafjörður

Á Bakkafirði snýst lífið að mestu um fiskinn í sjónum og réttinn til að hafa lífsviðurværi sitt af veiðum á honum. Bakkafjörður býður upp á ótalmarga
Blönduós

Blönduós

Blönduós er fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn við Húnaflóa og liggur við þjóðveg 1 og því mikill fjöldi bíla sem þar fer í gegn ár hvert svo fjölbreytta
Borðeyri

Borðeyri

Borðeyri stendur við Hrútafjörð. Hún tilheyrði áður Bæjarhreppi en nú nýverið samþykktu íbúar hreppsins að sameinast sveitarfélaginu Húnaþingi vestra.
Dalvík

Dalvík

Fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar frá fyrstu hendi er Dalvík í Dalvíkurbyggð tilvalinn áfangastaður en sveitarfélagið liggur við náttúruparadísina
Grenivík

Grenivík

Kauptúnið Grenivík stendur undir fjallinu Kaldbak sem er 1173 m hátt. Skemmtilegar gönguleiðir eru upp á Kaldbak, en fyrir þá sem kjósa léttari leiðir
Grímsey

Grímsey

Það er einstök tilfinning að ganga um grasi gróna eyjuna í norðri, horfa út yfir óravíddir Íslandshafsins í norðri og sjá bjarma fyrir hæstu tindum ny
Hauganes

Hauganes

Hauganes er hluti af Árskógsströnd og syðsti þéttbýliskjarni Dalvíkurbyggðar. Á Hauganesi búa um 140 manns og þar er hægt að njóta bæði sveitasælunnar
Hjalteyri

Hjalteyri

Hjalteyri er smáþorp á vesturströnd Eyjafjarðar. Þar var ein af aðalstöðvum síldveiða snemma á 20. öldinni. Í gömlu síldarverksmiðjunni fer nú fram mi
Hofsós

Hofsós

Hofsós er lítið kauptún við austanverðan Skagafjörð. Saga Hofsóss, sem lengi var aðal verslunarstaður Skagfirðinga, spannar allt að 400 ár. Gæsileg su
Hólar

Hólar

Hólar eru einn sögufrægasti staður Íslands og biskupssetur um aldir. Kirkja hefur staðið á Hólum frá 11. öld, en núverandi kirkja var reist 1763. Hún
Hrafnagil

Hrafnagil

Eyjafjarðarsveit er ein blómlegasta sveit Íslands og í næsta nágrenni við Akureyri. Um sveitina liðast hin stórbrotna Eyjafjarðará sem setur fallegan
Hrísey

Hrísey

Náttúruperlan Hrísey liggur um miðbik Eyjafjarðar. Þar er lítið sjávarþorp sem býður upp á ýmislegt sem ferðafólki kemur til góða, t.d.sundlaug, lítið
Húsavík

Húsavík

Húsavík er elsti bær á Íslandi ásamt því að vera stærsti bærinn í Þingeyjarsýslu. Bærinn er kallaður „höfuðborg hvalanna“ vegna þess að hann er þekktu
Hvammstangi

Hvammstangi

Hvammstangi er stærsti þéttbýliskjarni Húnaþings vestra. Verslunarsaga staðarins nær yfir rúm 100 ár og er Verslunarminjasafnið gott dæmi um hvernig v
Kópasker

Kópasker

Kópasker er vinalegt sjávarþorp í Núpasveit við austanverðan Öxarfjörð sem rekur sögu sína aftur til ársins 1879 er það varð löggildur verslunarstaður
Laugar

Laugar

Laugar í Reykjadal er þéttbýliskjarni sem hefur byggst upp á jarðhitasvæði. Á Laugum er löng og rík menntahefð. Þar er Framhaldsskólinn á Laugum og sk
Laugarbakki

Laugarbakki

Laugarbakki stendur við þjóðveginn ofan við Miðfjarðará. Þar er jarðhiti sem nýttur er fyrir þorpið og þéttbýlið á Hvammstanga. Handverkshúsið Langafi
Mývatn

Mývatn

Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn á Íslandi, 37 km2 á stærð, mjög vogskorið og í því eru um 50 eyjar og hólmar. Rykmý setur mjög svip sinn á umhverfi
Ólafsfjörður

Ólafsfjörður

Mikil náttúrufegurð er í Ólafsfirði og margar góðar gönguleiðir eru á svæðinu.  Ólafsfjörður hefur síðustu ár orðið sífellt vinsælli áningarstaður fer
Raufarhöfn

Raufarhöfn

Á austurströnd Melrakkasléttu er Raufarhöfn, nyrsta alla þorpa á  Íslandi. Hvergi á Íslandi verður vornóttin bjartari né vetrardagurinn myrkari. Heims
Sauðárkrókur

Sauðárkrókur

Sauðárkrókur stendur við botn Skagafjarðar að suðvestan. Á Sauðárkróki er fjölbreytt þjónusta; sýningar, söfn, verslanir, veitingar, gisting, sjúkrahú
Siglufjörður

Siglufjörður

Siglufjörður býr að stórbrotinni náttúrufegurð, þar sem möguleikar á sviði útivistar og tómstunda eru hreint óþrjótandi. Náttúran er ávallt innan seil
Skagaströnd

Skagaströnd

Á Skagaströnd er að finna fagra náttúru í fjölbreyttu landslagi og gróðri hvert sem litið er. Glæsileiki Spákonufells trónir yfir bænum en þar eru sti
Svalbarðseyri

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri er þorp á Svalbarðsströnd við austanverðan Eyjafjörð. Svalbarðsströnd er blómlegt landbúnaðarhérað og á Svalbarseyri er löng hefð fyrir
Varmahlíð

Varmahlíð

Varmahlíð er skemmtilegur áningarstaður ferðamanna við þjóðveg nr. 1; byggðakjarni með fjölbreytt framboð þjónustu. Þar eru m.a. söluskáli, bensínstöð
Þórshöfn

Þórshöfn

Hjarta Þórshafnar slær í takt við sjávarföllin, þar hefur útgerð og fiskvinnsla verið aðalatvinnuvegurinn í gegnum tíðina. Því er einstaklega gaman að