Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gistiheimilið Gullsól

- Handverk og hönnun

Gistiheimilið okkar er staðsett í hjarta eyjarinnar beint fyrir ofan höfnina með útsýni þar yfir. Húsið er á þremur hæðum og efri tvær hýsa gistiheimilið og á neðri hæðinni er handverkverslunin okkar og kaffihús.

 

Gistiheimilið býður upp á 6 svefnherbergi.

Þrjú einstaklingsherbergi.

Tvö herbergi með 120cm rúmum (fyrir 1-2 manns)

Eitt herbergi er með tveimur einbreiðum rúmum.

 

Við eigum einnig eitt ferðabarnarúm fyrir börn undir 2 ára. Foreldrar geta fengið það til notkunar þeim að kostnaðarlausu.

 

Baðherbergið er staðsett á efstu hæðinni og er sameiginlegt öllum til notkunar.

Frítt WIFI er innifalið í gistingu.

Við bjóðum eingöngu upp á uppábúin rúm með hágæða rúmfötum og tveimur koddum á mann. Hver gestur fær einnig handklæði og þvottapoki til afnota.

Eldhúsaðstaða og stofa eru sameiginlegt rými til notkunar fyrir alla okkar gesti.

Eldhúsið er stakkbúið eldavél, örbylgjuofni, kaffikönnu, samlokugrilli, brauðrist, tekatli og fleiri tækjum.

Eldhúsborðið tekur 8 í sæti og svo er að finna sófa og hægindastóla inn í stofu innan af eldhúsinu.

 

Á jarðhæðinni erum að finna tvískipta starfsemi;

Í kaffihúsinu bjóðum við upp á kaffi/te/kakó og vöfflur með sultu/súkkulaði og rjóma.

Síðan er lítil handverksvöruverslun með handgerðar og prjónaðar vörur sem og minjagripi og þar á meðal skjal til staðfestingar um að viðkomandi hafi komið til Grímseyjar.

 

Fyrir bókanir og fleiri upplýsingar varðandi gistiheimilið og starfsemi heimsækið heimasíðuna okkar www.gullsol.is eða sendið okkur póst á netfangið gullsol@gullsol.is

Gistiheimilið Gullsól

Gistiheimilið Gullsól

Gistiheimilið okkar er staðsett í hjarta eyjarinnar beint fyrir ofan höfnina með útsýni þar yfir. Húsið er á þremur hæðum og efri tvær hýsa gistiheimi
Tjaldsvæði Grímseyjar

Tjaldsvæði Grímseyjar

Tjaldsvæðið í Grímsey er miðsvæðis í þorpinu, fyrir aftan sundlaugina. Gestir tjaldsvæðisins hafa afnot af sturtu og snyrtingum með heitu og köldu vat
Sundlaugin Grímsey

Sundlaugin Grímsey

Í Grímsey er 12,5 metra innilaug, ásamt heitum potti og köldu keri. Sundlaugin í Grímsey er ekki með séraðstöðu fyrir fatlað fólk. Innanhúss kemst hjó
Arctic Trip

Arctic Trip

Arctic Trip er ferðaskrifstofa og ferðaskipuleggjandi á Norðurlandi með sérhæfingu í ferðum um heimskautaeynna Grímsey. Grímsey er einstakur staður, s
Grímsey

Grímsey

Það er einstök tilfinning að ganga um grasi gróna eyjuna í norðri, horfa út yfir óravíddir Íslandshafsins í norðri og sjá bjarma fyrir hæstu tindum ny
Grímsey - Norlandair

Grímsey - Norlandair

Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https:/
Gistiheimilið Básar

Gistiheimilið Básar

Á Básum eru 8 herbergi með 18 rúmum. Skipast þau þannig að það eru 2 einsmannsherbergi, 3 tveggjamanna, 2 þriggjamanna og 1 fjögurramanna. Hægt er að
Stuðlaberg í Grímsey

Stuðlaberg í Grímsey

Basalt myndast við eldgos og ef það kólnar við ákveðin skilyrði myndast þessi sérstöku sexkanta kristallar sem kallast stuðlaberg. 
Grímseyjarviti

Grímseyjarviti

Vitinn er 9,6 m að hæð, var byggður árið 1937 samkvæmt teikningu Benedikts Jónassonar verkfræðings. Ljóshúsið er sænskt.Hegranesviti og Raufarhafnarvi
Orbis et Globus

Orbis et Globus

Kúlan er 3 metrar í þvermál og er hugmynd listamannanna sú að hún færist úr stað í samræmi við hreyfingar heimsskautsbaugsíns þar til hann yfirgefur e

Aðrir (3)

Arctic Grímsey Hafnarsvæðið 611 Grímsey 771-9172
Gallerí Sól Sólberg 611 Grímsey 467-3190
Krían veitingastaður Grímsey 611 Grímsey 467-3112