Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ullarvinnslan Gilhagi

- Handverk og hönnun

Ullarvinnsla heima á bæ þar sem hægt er kynnast ferlinu við vinnslu ullar allt frá sauðkind í ullarflík.
Hrein ólituð íslensk ull beint frá bændum spunnin í náttúrulegum sauðalitum.
Vinnslan er lítil í sniðum og hefur sterka tengingu við handverkið við ullarvinnslu.
Íslenska kindin hefur einstaka ull og eiginleika sem skila sér í bandinu og fullkláraðri flík.
Í gestastofunni er hægt að nálgast vörur okkar og frá framleiðendum úr nágrenni okkar.
Gestastofan er opin alla daga frá 11-18.
Ullarbandið er ólitað í náttúrulegum litum íslensku sauðkindarinnar.
Ullin er fullunnin og spunnin heima á bæ.
Hreint, íslenkst, fullniðurbrjótanlegt ullarband að norðan beint frá bændum.
(Yfir vetrarmánuði mælum við með að hafa samband til að athuga með færð og opnunartíma)

Ullarvinnslan Gilhagi

Ullarvinnslan Gilhagi

Ullarvinnsla heima á bæ þar sem hægt er kynnast ferlinu við vinnslu ullar allt frá sauðkind í ullarflík. Hrein ólituð íslensk ull beint frá bændum spu
Gistiheimilið Dettifoss

Gistiheimilið Dettifoss

Dettifoss guesthouse er í Lundi í Öxarfirði umlukið Birkiskógi við þjóðbraut. Í næsta nágrenni eru merkir áningastaðir, svo sem Vatnajökulsþjóðgarður,

Aðrir (1)

Brunná Hvirfilvellir 671 Kópasker 777-1600