Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Safnasafnið - Alþýðulist Íslands

- Söfn

Safnasafnið safnar verkum listamanna sem af ýmsum ástæðum hafa verið á jaðrinum eða utanveltu við meginstrauma en eru í raun beintengdir sköpunarverkinu; sannir, óspilltir og frjálsir. Safneignin telur um 140.000 skissur og fullgerð listaverk, gerð af rúmlega 300 lærðum og sjálflærðum listamönnum, frá miðri nítjándu öld til dagsins í dag. Settar eru upp 10 til 12 nýjar sýningar á vorin, en að auki eru 2 fastar sýningar sem breytast lítillega frá ári til árs.

Í safninu er 67m2 íbúð í risi sem er leigð í minnst 2 nætur í röð, annars eins lengi og hentar fólki. 

Safnasafnið stendur við þjóðveginn ofan við Svalbarðseyri, austan megin við Eyjafjörð, aðeins um 10 mínútna akstur frá Akureyri. 

Opið kl. 10oo til -17oo, frá fyrsta laugardegi í maí til annars sunnudags í september.
Opið eftir samkomulagi fyrir hópa út október.  

safngeymsla@simnet.is
Sími 461-4066

Safnasafnið - Alþýðulist Íslands

Safnasafnið - Alþýðulist Íslands

Safnasafnið safnar verkum listamanna sem af ýmsum ástæðum hafa verið á jaðrinum eða utanveltu við meginstrauma en eru í raun beintengdir sköpunarverki
Sundlaugin Svalbarðseyri

Sundlaugin Svalbarðseyri

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri er þorp á Svalbarðsströnd við austanverðan Eyjafjörð. Svalbarðsströnd er blómlegt landbúnaðarhérað og á Svalbarseyri er löng hefð fyrir
Sunnuhlid houses ehf.

Sunnuhlid houses ehf.

Frábær staðsetning í faðmi náttúrunnar en þó örstutt frá Akureyri, höfuðstað Norðurlands. Góð gisting í tveimur íbúðum og þremur litlum húsum.
Vitinn á Svalbarðseyri

Vitinn á Svalbarðseyri

Það er auðvelt að komast að vitanum þar sem hægt er að keyra að honum. Vitinn stendur í fjörunni á Svalbarðseyri sem er lítið þorp rétt utan við Akure
Hótel Natur

Hótel Natur

Hótel Natur er fjölskyldurekið sveitahótel á Þórisstöðum í Eyjafirði, miðsvæðis á Norðurlandi. Hótelið byggir á umhverfisvænni samfélagsstefnu sem leg
Hótel í Sveinbjarnargerði

Hótel í Sveinbjarnargerði

Hótel Sveinbjarnargerði er staðsett við þjóðveg nr.1 um 10 mínútna akstur frá Akureyri. Þar eru 29 tveggja manna herbergi (eða eins manns), 3 þriggja

Aðrir (2)

goHusky Glæsibær 604 Akureyri 898-9355
Alkemia Helgafell 606 Akureyri 847-4133