Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sögusetur íslenska fjárhundsins

- Söguferðaþjónusta

Sögusetur íslenska fjárhundsins er einstök sýning um sögu þjóðarhunds Íslendinga.

Á sýningunni bíða þín áhugaverðar upplýsingar í máli og myndum um þessa séríslensku hundategund. Með smá heppni taka íslensku fjárhundarnir á bænum – Sómi, Hraundís og Fönn – á móti þér með hlýju og vinalegu viðmóti.

Sýningin er opin frá maí og fram í lok september, alla daga kl. 9–18. Einnig er hægt að heimsækja sýninguna eftir samkomulagi á öðrum árstímum. 

Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum

Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum

Lýtingsstaðir er skagfirskur sveitabær með hrossarækt, staðsettur 19 km frá þjóðveg 1, sunnan við Varmahlíð. Héðan er stutt á Sprengisand og á Kjalveg
Rúnalist Stórhól - Handverk og húsdýr

Rúnalist Stórhól - Handverk og húsdýr

Stórhóll er staðsettur í Skagafirði í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, um 18 km í suður frá Varmahlíð við veg 752 Skagafjarðarveg.   Stórhóll er 50ha
Sölvanes

Sölvanes

Notaleg gisting á góðu verði á sveitabæ, 21 km sunnan við Varmahlíð. Í gestahúsinu er gisting í 4 herbergjum (3x2ja manna, 1x3+ manna), sameiginlegt e