Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Digranesviti

Frá þorpinu á Bakkafirði liggur falleg gönguleið að Digranesvita. Gengið er á slóða alla leið. Vegalengd að vitanum er 3,5 km. Gott er að leggja upp í gönguna frá hliði skammt utan við þorpið og ganga að eyðibýlinu Steintúni og svo áfram eftir jeppaslóðanum. Gönguleiðin er falleg og útsýnið frá vitanum sömuleiðis en fara skal varlega þegar gengið er yfir klettabeltið að vitanum. Vitinn var byggður á árunum 1943-1947 og er ljóshæð hans 28 metrum yfir sjávarmáli. Hæð hans er 18.4 m. Frá Digranesvita er útsýnið yfir Bakkaflóann engu líkt.  

Digranesviti

Digranesviti

Frá þorpinu á Bakkafirði liggur falleg gönguleið að Digranesvita. Gengið er á slóða alla leið. Vegalengd að vitanum er 3,5 km. Gott er að leggja upp í
Tjaldsvæðið Bakkafirði

Tjaldsvæðið Bakkafirði

Tjaldsvæðið á Bakkafirði er staðsett í miðju þorpinu. Hægt er tengjast rafmagni, auk þess sem baðaðstaða er í nærliggjandi gistiaðstöðu. Frá Bakkafirð
Bakkafjörður

Bakkafjörður

Á Bakkafirði snýst lífið að mestu um fiskinn í sjónum og réttinn til að hafa lífsviðurværi sitt af veiðum á honum. Bakkafjörður býður upp á ótalmarga
North East Travel

North East Travel

Upplifðu norðaustur landið með North East Travel, sem er staðsett á Bakkafirði. Falin perla þegar kemur að nátturu, dýralífi og útiveru. Sérhannaðar

Aðrir (1)

Gistihúsið Sæluvík Bjarg, Sæluvík 685 Bakkafjörður 778-6464