Fara í efni

Langanes og Bakkafjörður - Vitar og hreindýr

Júlli leiðsögumaður byrjar daginn á Þórshöfn og þræðir Langanes, alveg út að vitanum á Fonti. Hann verður orðlaus yfir náttúrunni á þessu magnaða nesi og gengur út á útsýnispallinn við Stóra-Karl. Dagurinn endar á Bakkafirði, þar sem Júlli kemst meðal annars í kynni við hreindýr!

Júlli leiðsögumaður byrjar daginn á Þórshöfn og þræðir Langanes, alveg út að vitanum á Fonti. Hann verður orðlaus yfir náttúrunni á þessu magnaða nesi og gengur út á útsýnispallinn við Stóra-Karl. Dagurinn endar á Bakkafirði, þar sem Júlli kemst meðal annars í kynni við hreindýr!