Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Mannamót aldrei verið fjölmennari

Það voru á annað þúsund manns í Kórnum í Kópavogi á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2023.
Það voru á annað þúsund manns í Kórnum í Kópavogi á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2023.

Aldrei hafa fleiri gestir mætt, en þeir voru tæplega 900. Því voru á annað þúsund manns í Kórnum, á þessum stærsta viðburði íslenskrar ferðaþjónustu. Kraftur, gleði og góð samskipti voru áberandi á sýningunni og norðlensk ferðaþjónusta sýndi að samstaða og slagkraftur skilar árangri. 
 
Takk fyrir komuna - sjáumst aftur að ári!

Smelltu hér til að sjá myndir frá deginum.