Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu - Dreifum við ferðamönnum eða fjárfestingum?

Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn bjóða til ráðstefnu með metnaðarfullri dagskrá um nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu. Viðburðurinn er hluti af nýsköpunarvikunni 2024.

Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn bjóða til ráðstefnu með metnaðarfullri dagskrá um nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu. Viðburðurinn er hluti af nýsköpunarvikunni 2024. Við skorum á alla sem tengjast ferðaþjónustu með einum eða öðrum hætti að mæta. Skráðu þig strax í dag

 • Hvenær:
  14.maí, kl 14:30 – 16:30 (gleðistund og netagerð að fundi loknum)
 • Hvar:
  Gróska í Vatnsmýri - Stóri salur
 • Fyrir hverja:
  Fyrirtæki í ferðaþjónustu, tæknifyrirtæki í ferðaþjónustu, stuðningsumhverfi ferðaþjónustu, opinbera aðila, fjárfesta (innlenda og erlenda).

Dagskrá

1. Hluti - Fjárfesting í innviðum og opinber sókn

 • Opnun - Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri
 • Áherslur hins opinbera - Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála
 • Erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu - Arnar Guðmundsson, Íslandsstofa

2. Hluti - Fjárfesting í tækni og markaðslegir innviðir

 • Frumtak og ferðatækni - Andri Heiðar Kristjánsson, Frumtak
 • Gagnagull - Stefán Baxter, Snjallgögn
 • Englafjárfestingar - Ragnhildur H. Magnúsdóttir, Nordic Ignite
 • Fjárfesting í sjálfvirknivæðingu - Soffía Kristín Þórðardóttir, Paxflow

3. Hluti - Hringferð um landið - hvar liggja tækifærin og hvers vegna?

 • Inngangur - Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri
 • Vesturland - Helga Margrét Friðriksdóttir, Landnámssetrið
 • Vestfirðir - Hólmavík
 • Norðurland - Kjartan Sigurðsson, Skógarböðin
 • Austurland - Auður Vala Gunnarsdóttir, Blábjörg
 • Suðurland - Brynjólfur Baldursson, Gróðurhúsið og uppbygging við Reykjadal
 • Reykjavík - Helga Albertsdóttir, Sky Lagoon
 • Reykjanes - Þorsteinn Þorsteinsson, Blue Car rental

Hringborðsumræður

16:30 - Gleðstund og netagerð með léttum veitingum
17:00 - Ráðstefnuslit

Smelltu hér til að skrá þig