Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vetrarkortið er komið út

Nýtt vetrarkort er komið út og hægt er að nálgast það víðsvegar um Norðurland.

Nýtt vetrarkort er komið út og hægt er að nálgast það víðsvegar um Norðurland. Kortið er samanbrjótanlegt og inniheldur upplýsingar fyrir ferðamenn, auk QR kóða með hlekkjum á heimasíðuna northiceland.is.

Smelltu hér til að skoða PDF útgáfu.

Kortið var prentað í 30 þúsund eintökum og nú þegar er búið að dreifa því víða um Norðurland. Á næstu vikum, í tengslum við „opnar skrifstofur MN“ verður kortunum svo dreift enn frekar, til dæmis á Tröllaskaga og austan við Ásbyrgi.

Hægt er að fá kort á eftirtöldum stöðum:

  • Selasetrið, Hvammstanga
  • 1238: Battle of Iceland, Sauðárkróki
  • Upplýsingamiðstöðinni Varmahlíð
  • Gljúfrastofu í Ásbyrgi
  • Jarðböðin við Mývatn
  • Þeir sem vilja sækja sér kort á Akureyri geta haft samband við MN með því að senda póst á info@nordurland.is