Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

#OKKARAUÐLIND - Báran

Kröftug ferðaþjónusta er ein mikilvægasta auðlind Íslendinga. Allir hafa ávinning af því að styðja við hana og greinin stuðlar að bættu samfélagi hvar sem er á landinu. Ferðaþjónustan er okkar auðlind.

Nik Peroš rekur veitingastaðinn Báruna á Þórshöfn og býður einnig upp á kajak ferðir. Áhrifin ferðaþjónustunnar á bæinn eru mikil að hans sögn en hann vill þó ekki fara fram úr sér og leggur því áherslu á gæði þjónustunnar frekar en fjölda viðskiptavina.

#OKKARAUÐLIND