Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

#OKKARAUÐLIND - Hvalasafnið á Húsavík

Kröftug ferðaþjónusta er ein mikilvægasta auðlind Íslendinga. Allir hafa ávinning af því að styðja við hana og greinin stuðlar að bættu samfélagi hvar sem er á landinu. Ferðaþjónustan er okkar auðlind.
Á Húsavík hefur atvinnugreinin að mörgu leyti breytt bænum til hins betra, að mati Valdimars Halldórssonar framkvæmdastjóra Hvalasafnsins. Hvalasafnið hefur ekki farið varhluta af auknum ferðamannafjölda og hefur gestafjöldi aukist síðustu ár og opnunartími lengst á safninu til að mæta aukinni eftirsp