Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

#OKKARAUÐLIND - Hótel Laugarbakki

Kröftug ferðaþjónusta er ein mikilvægasta auðlind Íslendinga. Allir hafa ávinning af því að styðja við hana og greinin stuðlar að bættu samfélagi hvar sem er á landinu. Ferðaþjónustan er okkar auðlind.

Hótelstjórinn á Hótel Laugarbakka, Hildur Ýr Arnarsdóttir, hefur unnið í ferðaþjónustu frá því að hún var unglingur og skemmtir sér enn jafnvel í vinnunni. Hún hefur trú á því að ferðaþjónusta í Húnaþingi muni blómstra á næstu árum.