Fréttaskot - Mannamót og Trip Advisor námskeið MN 06.01.2017
Mannamót
Nú styttist í Mannamót og eru 184 fyrirtæki þegar skráð sem er að ná hámarkinu en skráningu lýkur 12. janúar. Norðlendingar verða fjölmennir að venju en 58 fyrirtæki eru þegar skráð sem er fjölgun enn eitt árið, frábært að sjá svona marga koma og nýta þetta tækifæri til að kynna þjónustu sína og efla tengslanetið!