Fréttaskot 31.3.15
Ski Iceland
Markaðsstofan hefur stýrt verkefni með skíðasvæðum Íslands sem staðsett eru á Norðurlandi undanfarin misseri. Samstarfið hefur gegnið vel og mikill erill var í skíðatengdri kynningu nú upp á síðkastið. Ski Iceland(www.skiiceland.is) klasinn tók þátt í Vestnorden, Mannamótum og Mid Atlantic.