Formlegri opnun Demantshringsins frestað ótímabundið
Á morgun, laugardaginn 22. ágúst stóð til að opna Demantshringinn formlega með borðaklippingu og ræðum. Þessari opnun hefur nú verið frestað ótímabundið, en nánari upplýsingar um það hvenær hún verður verða gefnar út í næstu viku.