Bandaríkjamenn keyptu flestar gistinætur árið 2019
Bandaríkin voru stærsta markaðssvæði norðlenskrar ferðaþjónustu á síðasta ári, rétt eins og á landinu öllu. Um 4% aukning varð á seldum gistinóttum til Bandaríkjamann miðað við árið áður, en mesta fjölgunin var í seldum gistinóttum til Kínverja eða um 17%.