Fara í efni

Fréttir

Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar

Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar og kemur inn í teymi MN í lok september, en hún mun starfa á Sauðárkróki.

Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar

Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

Myndir: Auðunn Níelsson fyrir Isavia

Skóflustunga að stækkun flugstöðvar

Viðspyrna í ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofa Norðurlands bjóða til súpufundar miðvikudaginn 2. júní kl. 11.30 á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel Kea á Akureyri.

Stefndu Norður - Due North

Markaðsstofa Norðurlands hefur að undanförnu unnið með nýtt slagorð, bæði á ensku og íslensku. Á íslensku er það Stefndu Norður en á ensku Due North. Merkingin er sú að allar leiðir liggi norður og þá sérstaklega á meðal ferðamanna.  Allir ættu að stefna norður, hvort sem er fyrir afþreyingu, upplifanir, náttúru, mat eða gistingu.

Breyting á stjórn og upptaka frá aðalfundi

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi sem haldinn var þann 11. maí síðastliðinn. Eins og á síðasta ári var aðalfundurinn haldinn á í fjarfundi á Zoom vegna samkomutakmarkana.
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri MN og …

Samningar um Áfangastaðastofu undirritaðir við SSNE og SSNV

Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu.

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 13:00-15:00. Fundurinn verður haldinn í fjarfundi og skráðir þátttakendur fá hlekk á fundarkerfi.

Rauða dreglinum „rúllað“ út á Húsavík fyrir Óskarsverðlaunahátíðina

Íbúar á Húsavík eru tilbúnir fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem verður haldin í Bandaríkjunum aðfaranótt 26. apríl

Fundur um verkefnið Taste North Iceland

Miðvikudaginn 14. apríl verður haldinn opinn fundur um verkefnið Taste North Iceland, þar sem farið verður yfir markmið og tilgang verkefnisins.

Upptaka frá fundi um flugmál

Þriðjudaginn 16. febrúar bauð Markaðsstofa Norðurlands til fundar um flugmál um Norðurlandi, sem haldinn var á fjarfundarforritinu Zoom. Fundurinn var tekinn upp og hér má horfa á upptökuna.