Verkefnastjóri áfangastaðaþróunar
Langar þig að þróa spennandi áfangastað með öflugu teymi Markaðsstofu Norðurlands? Ert þú skapandi einstaklingur með mikla skipulagshæfileika, framsýni og góðar hugmyndir?
Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaþróunar.