Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Skrifstofa MN flutt í Strandgötu
Markaðsstofa Norðurlands hefur fært sig um set og hefur flutt skrifstofuna sína frá Hafnarstræti 91 yfir í Strandgötu 31.
Icelandair býður upp á alþjóðatengingu milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar
Á tímabilinu 15. október til 30. nóvember 2023, mun Icelandair bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar í tengslum við millilandaflug sitt.
easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar
Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið tilkynnti þetta í dag og hefur nú þegar opnað fyrir bókanir, en fyrsta flugferðin verður 31. október. Flogið verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum, út mars 2024.
Ný stjórn kjörin á aðalfundi - upptaka
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kjörin á aðalfundi sem haldinn var á Laugarbakka þriðjudaginn 16. maí.
Kontiki býður vetrarferðir frá Zurich til Norðurlands
Svissneska ferðaskrifstofan Kontiki hefur ákveðið að bjóða upp á vetrarferðir til Norðurlands næsta vetur, í beinu flugi frá Zurich. Þetta er í fyrsta sinn sem ferðaskrifstofan býður ferðir beint til Norðurlands, en hún hefur töluverða reynslu af því að selja ferðir til Íslands allt árið um kring
Iceland Travel Tech í Grósku
Iceland Travel Tech sem er samstarfsverkefni Ferðaklasans og Ferðamálastofu fer nú fram í fimmta skipti í Grósku – Vatnsmýri. Viðburðurinn er haldin sem hluti af Nýsköpunarvikunni þann 25.maí og hefst kl 13:00
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2023
Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 16. maí 2023 kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Laugarbakka. Öll eru hvött til þess að mæta á fundinn og athygli er vakin á því að aðeins þau sem mæta á staðinn geta tekið þátt í kosningu til stjórnar.
Condor hættir við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða
Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hætta við allt flug frá Frankfurt til Akureyrar og Egilsstaða í sumar.
Vinnustofur og ferðakaupstefnur í mars
Starfsfólk Markaðsstofu Norðurlands hefur verið á ferð og flugi í mars.
Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Norðurlandi
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Áfangastaða- og Markaðsstofur landshlutanna bjóða ferðaþjónustuaðilum á opna fundi vorið 2023. Á fundunum verður sjónum beint að leiðum til þess að auka hæfni, gæði og arðsemi í íslenskri ferðaþjónustu og verður sérstaklega rætt um mikilvægi góðrar þjálfunar starfsfólks.
Aldrei meira úrval í millilandaflugi
Úrval áfangastaða sem hægt er að heimsækja með beinu flugi frá Akureyrarflugvelli hefur aldrei verið meira en nú. Alls eru áfangastaðirnir sex talsins, sem flogið er til á árinu 2023 auk áfangastaða sem ferðaskrifstofur bjóða sérstaklega upp á í pakkaferðum.
Fjármögnun fyrir fyrirtæki í stafrænni vegferð
Íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum býðst að fá styrk í tengslum við verkefnið Tourbit sem Íslenski ferðaklasinn er hluti af.