Fara í efni

Tvö hundruð mættu á vinnustofu með Condor

Þriðjudaginn 24. janúar stóð þýska flugfélagið Condor fyrir rafrænni vinnustofu, með Markaðsstofu Norðurlands og Austurbrú

Edelweiss Air flýgur til Akureyrar frá Zurich

Eitt fremsta flugfélag Sviss, Edelweiss Air, mun hefja áætlunarflug til Akureyrar frá Zurich næsta sumar. Flogið verður á föstudögskvöldum til Akureyrar og svo strax til baka til Zurich í næturflugi.

Þýska flugfélagið Condor flýgur til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023

Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar annars vegar og Frankfurt og Egilsstaðaflugvallar hins vegar. Þetta er í fyrsta sinn sem flugfélagið Condor flýgur til Íslands.

Upptaka frá ráðstefnunni „Tökum flugið“

Hér má sjá upptöku frá ráðstefnunni „Tökum flugið“ sem haldin var í Hofi, þriðjudaginn 26. apríl.

Niceair á Dohop!

Nú er mögulegt að bóka flug með Niceair í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi.

Tökum flugið - dagskrá ráðstefnu

Hér má sjá dagskrá og skráningarform fyrir ráðstefnuna „Tökum flugið“ í Hofi, 26. apríl.

Tökum flugið - Ráðstefna um flugmál

Markaðsstofa Norðurlands og Flugklasinn Air 66N munu halda ráðstefnu um flugmál á Akureyri þann 26. apríl n.k

Samið um markaðssetningu Norðurlands í tengslum við Akureyrarflugvöll

20 milljónir verða settar í markaðssetningu Norðurlands í tengslum við millilandaflug um Akureyri.

Nýtt flugfélag stofnað á Norðurlandi

Í dag var tilkynnt um stofnun flugfélagsins Niceair sem mun einbeita sér að millilandaflugi um Akureyrarflugvöll. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir norðlenska ferðaþjónustu og Arnheiður Jóhannsdóttir ræddi um áhrifin sem þetta gæti haft í samtali við Vísi og Bylgjuna í dag.
Mynd: Davíð Rúnar

Fyrsta flug vetrarins frá Amsterdam til Akureyrar

Norðlensk ferðaþjónusta fékk góða innspýtingu í morgun þegar fyrsta flugvél vetrarins á vegum Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu 5 vikur, samtals 10 flugferðir alls. Flogið er frá Amsterdam í Hollandi, en flugfélagið Transavia annast flugið.

Undirrituðu samning um viðbyggingu við Akureyrarflugvöll

Í gær var undirritaður samningur milli Isavia Innanlandsflugvalla og Byggingarfélagsins Hyrnu um smíði viðbyggingar við flugstöðina á Akureyrarflugvelli
Myndir: Auðunn Níelsson fyrir Isavia

Skóflustunga að stækkun flugstöðvar