Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Upptaka frá ráðstefnunni „Tökum flugið“
Hér má sjá upptöku frá ráðstefnunni „Tökum flugið“ sem haldin var í Hofi, þriðjudaginn 26. apríl.
Niceair á Dohop!
Nú er mögulegt að bóka flug með Niceair í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi.
Tökum flugið - dagskrá ráðstefnu
Hér má sjá dagskrá og skráningarform fyrir ráðstefnuna „Tökum flugið“ í Hofi, 26. apríl.
Tökum flugið - Ráðstefna um flugmál
Markaðsstofa Norðurlands og Flugklasinn Air 66N munu halda ráðstefnu um flugmál á Akureyri þann 26. apríl n.k
Samið um markaðssetningu Norðurlands í tengslum við Akureyrarflugvöll
20 milljónir verða settar í markaðssetningu Norðurlands í tengslum við millilandaflug um Akureyri.
Nýtt flugfélag stofnað á Norðurlandi
Í dag var tilkynnt um stofnun flugfélagsins Niceair sem mun einbeita sér að millilandaflugi um Akureyrarflugvöll. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir norðlenska ferðaþjónustu og Arnheiður Jóhannsdóttir ræddi um áhrifin sem þetta gæti haft í samtali við Vísi og Bylgjuna í dag.
Fyrsta flug vetrarins frá Amsterdam til Akureyrar
Norðlensk ferðaþjónusta fékk góða innspýtingu í morgun þegar fyrsta flugvél vetrarins á vegum Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu 5 vikur, samtals 10 flugferðir alls. Flogið er frá Amsterdam í Hollandi, en flugfélagið Transavia annast flugið.
Undirrituðu samning um viðbyggingu við Akureyrarflugvöll
Í gær var undirritaður samningur milli Isavia Innanlandsflugvalla og Byggingarfélagsins Hyrnu um smíði viðbyggingar við flugstöðina á Akureyrarflugvelli
Skóflustunga að stækkun flugstöðvar
Fundur um flugmál á Norðurlandi
Markaðsstofa Norðurlands heldur fund um flugmál á Norðurlandi þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10:00 – 11:45. Á fundinum verður farið yfir niðurstöður greiningar á erlendum mörkuðum m.t.t. heimsókna til Norðurlands, kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var á heimamarkaði og staðan tekin á uppbyggingu á Akureyrarflugvelli.
Vetrarflugi frá Hollandi aflýst vegna heimsfaraldurs
Ekkert verður af fyrirhuguðum flugferðum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel í vetur
Voigt Travel aflýsir sumarflugi
Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þ.m.t. til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem enn ríkir vegna Covid 19 faraldursins.