Fréttaskot MN 07.07.2016
Ferjuferð Strætó hófst 1. júlí
Bíllinn fer frá Akureyri til Dalvíkur, ekur niður að höfn á Dalvík og tekur farþega úr Grímseyjarferjunni. Fer niður á Ársskógssand tekur farþega úr Hríseyjarferjunni og þaðan til Akureyrar.
Þetta er góð viðbót við samgöngur á Norðurlandi og nú er aðgengi að eyjunum fögru enn betra.