Á skíðum skemmti ég mér - stóra Norðlenska skíðaferðin er afstaðin
Markaðsstofa Norðurlands ásamt skíðasvæðunum á Norðurlandi buðu 40 ferðaþjónustuaðilum í 5x skíðaferð í gegnum verkefnið Ski Iceland. Fimmtudaginn 7. apríl fóru 40 aðilar sem tengjast ferðaþjónustu beint og óbeint að skoða og prófa skíðasvæðin á Norðurlandi og tókst það vel til.