Mikill áhugi á Norðurlandi á Birdfair
Dagana 18. – 20. ágúst tók Markaðsstofan þátt í sýningunni The British Birdwatching Fair í Rutland, Bretlandi. Þetta var í 4 skipti sem MN tekur þátt í sýningunni og stefnt er að halda því áfram.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu