Ísland frá A til Ö – ný vegferð í markaðssetningu áfangastaðarins
Íslandsstofa verður með fund á Akureyri þar sem farið verður yfir nýjar markaðsáherslur og markhópagreiningu fyrir ferðaþjónustuna. Fundirnir eru haldnir í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands. Fundurinn er öllum opinn óháð aðild að Markaðsstofunni.