Námskeið um innleiðingu VAKANS á Norðurlandi vestra
Þá er komið að því að námskeið um innleiðingu Vakans hefjast á Norðurlandi vestra. Eins og áður hefst vinnan á kynningarfundi þar sem farið er yfir um hvað Vakinn snýst og hvernig námskeiðin verða byggð upp. Ferðamálasamtök Norðurlands vestra setja upp þessi námskeið og halda utanum vinnuna við þau.