Fundur á Húsavík fellur niður:Markaðssetning í breyttu umhverfi 25. apríl á Norðurlandi
Við boðum til kynningarfunda ásamt Íslandsstofu til að kynna markaðssetningu á Íslandi og þar sem við munum fara yfir helstu niðurstöður könnunar Rannsókna og Ráðgjafar ferðaþjónustunnar um erlenda ferðamenn á Norðurlandi.