Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Vetur: Skíðakennsla í Hlíðarfjalli og heimsókn í Jólagarðinn
Júlli leiðsögumaður er kominn í Hlíðarfjall til að læra á skíði, en hann hefur ekki rennt sér nema einu sinni eða tvisvar áður.
Vetur: Kolugljúfur, hestamennska og matur úr héraði
Júlli leiðsögumaður er farinn aftur af stað, til að upplifa vetrarferðalag um Norðurland. Hið magnaða Kolugljúfur kemur hér við sögu, hestamennska og matur úr héraði á Blönduósi.
Upptaka frá fundi um flugmál
Þriðjudaginn 16. febrúar bauð Markaðsstofa Norðurlands til fundar um flugmál um Norðurlandi, sem haldinn var á fjarfundarforritinu Zoom. Fundurinn var tekinn upp og hér má horfa á upptökuna.
Komdu norður á gönguskíði!
Gönguskíði hafa notið sífellt vaxandi vinsælda síðustu ár og í dag má segja að þetta sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Þau henta öllum og á Norðurlandi má finna gönguskíðaspor og brautir fyrir öll getustig
Fundur um flugmál á Norðurlandi
Markaðsstofa Norðurlands heldur fund um flugmál á Norðurlandi þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10:00 – 11:45. Á fundinum verður farið yfir niðurstöður greiningar á erlendum mörkuðum m.t.t. heimsókna til Norðurlands, kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var á heimamarkaði og staðan tekin á uppbyggingu á Akureyrarflugvelli.
Samantekt frá vinnustofu og fundi
Fundurinn „Íslendingar stefna norður“ var haldinn á miðvikudaginn síðastliðinn, en hann fór fram á fjarfundarforritinu Zoom. Góð mæting var á fundinn og sömuleiðis voru bæði þátttaka og umræður í vinnustofum í kjölfar fyrirlestra með besta móti.
Vetrarævintýri á Norðurlandi
Á veturna breytist landið úr grænum og gróðursælum svæðum yfir í snæviþakin svæði og frosna fossa. Að upplifa Norðurland í vetrarbúningnum er mikið ævintýri fyrir alla fjölskylduna
Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum
Árið 2020 fór ferðaþjónustan aftur um 10 ár í tölum um fjölda erlendra ferðamanna á landinu. Áhrifin eru gríðarleg og ljóst er að stórt skarð hefur verið höggvið í ferðaþjónustuna sem enginn veit hversu langan tíma tekur að koma á réttan stað á ný.
Íslendingar stefna norður - Fundur og vinnustofa
Þann 3. febrúar næstkomandi, frá 10:00 – 11:30, býður Markaðsstofa Norðurlands til fundar og vinnustofu með samstarfsfyrirtækjum sínum þar sem rætt verður um markhópinn íslenska ferðamenn.
Áfangastaðaáætlun 2021-2023 er komin út
Áfangastaðaáætlun fyrir Norðurland, sem gildir frá 2021-2023 hefur nú verið gefin út og má skoða hana hér á vefnum.
Vetrarflugi frá Hollandi aflýst vegna heimsfaraldurs
Ekkert verður af fyrirhuguðum flugferðum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel í vetur
Ratsjáin - Viltu vera með?
Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu.