Vinnustofur um matarupplifanir á Norðurstrandarleið
„Taste the Arctic Coast Way“ er vinnuheiti á spennandi verkefni þar sem áhersla er lögð á að gefa gestum Norðurstrandarleiðar tækifæri til að njóta matar úr héraði sem er framleiddur í hæsta gæðaflokki.