Sigling útí eyjur
Hægt er að fara í fjölbreyttar siglingar útí 4 mismunandi eyjur Norðurlands. Fjölskrúðugt fuglalíf hvert sem litið er og hægt að freist þess að sjá hvali að leik í sínu náttúrulega umhverfi.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu