Fundir um sögutengda ferðaþjónustu
Markaðsstofa Norðurlands verður á ferðinni í Húnavatnssýslum og Skagafirði fimmtudaginn 9. febrúar til að kynna og fara yfir verkefni sem tengjast söguferðaþjónustu á svæðinu.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu