
Viðspyrna í ferðaþjónustu
Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofa Norðurlands bjóða til súpufundar miðvikudaginn 2. júní kl. 11.30 á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel Kea á Akureyri.

Stefndu Norður - Due North
Markaðsstofa Norðurlands hefur að undanförnu unnið með nýtt slagorð, bæði á ensku og íslensku. Á íslensku er það Stefndu Norður en á ensku Due North. Merkingin er sú að allar leiðir liggi norður og þá sérstaklega á meðal ferðamanna. Allir ættu að stefna norður, hvort sem er fyrir afþreyingu, upplifanir, náttúru, mat eða gistingu.

Merkigil í Austurdal
Ég er fædd og uppalin í Skagafirði og því er mér sérstaklega ljúft að segja frá einum af mínum uppáhaldsstöðum þar sem er Merkigil í Austurdal

Breyting á stjórn og upptaka frá aðalfundi
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi sem haldinn var þann 11. maí síðastliðinn. Eins og á síðasta ári var aðalfundurinn haldinn á í fjarfundi á Zoom vegna samkomutakmarkana.

Samningar um Áfangastaðastofu undirritaðir við SSNE og SSNV
Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu.

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands
Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 13:00-15:00. Fundurinn verður haldinn í fjarfundi og skráðir þátttakendur fá hlekk á fundarkerfi.

Rauða dreglinum „rúllað“ út á Húsavík fyrir Óskarsverðlaunahátíðina
Íbúar á Húsavík eru tilbúnir fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem verður haldin í Bandaríkjunum aðfaranótt 26. apríl