Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Markaðsstofa Norðurlands - Áfangastaðastofa

Verkefnastjóri áfangastaðaþróunar

Langar þig að þróa spennandi áfangastað með öflugu teymi Markaðsstofu Norðurlands? Ert þú skapandi einstaklingur með mikla skipulagshæfileika, framsýni og góðar hugmyndir? Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaþróunar.
Myndband frá aðalfundi MN

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands - Myndband

Hér má sjá samantekt ársins 2021 í myndandi sem sýnt var á aðalfundi Markaðsstofu Norðurlands 19. maí síðastliðinn.
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2022

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 19. maí 2022 kl. 10:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og í fjarfundi og skráðir þátttakendur fá hlekk á fundarkerfi.

Upptaka frá ráðstefnunni „Tökum flugið“

Hér má sjá upptöku frá ráðstefnunni „Tökum flugið“ sem haldin var í Hofi, þriðjudaginn 26. apríl.

Demantshringurinn á 5 dögum

Demantshringurinn er stórkostlegur 250km langur hringvegur á Norðurlandi eystra en þar er að finna magnaðar náttúruperlur og fjölbreytta afþreyingu.
Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, Jóhanna Sigríður Svavarsdóttir, mannauðsstjóri, Stefán G…

Gentle Giants er Menntasproti ársins

Gentle Giants – Hvalaferðir á Húsavík er menntasproti ársins 2022. Þeta var tilkynnt á Menntadegi Atvinnulífsins sem var haldinn í Hörpu í Reykjavík í dag, á vegum Samtaka Atvinnulífsins.

Samstaða um sjálfbæra ferðaþjónustu - Vinnustofa

Vinnustofan „Samstaða um sjálfbæra ferðaþjónustu“, verður haldin þann 18. maí 2022 í Hofi á Akureyri, frá 10-17.
Mynd: Julie Rowland

Veislan hefst á sunnudag

Á sunnudagskvöldið verður fyrsti þáttur í þáttaröðinni Veislan frumsýndur á RÚV, sem fjallar um Norðurland.

Topp tíu: Fjölskyldan á ferðalagi

Norðurland er fyrir alla fjölskylduna. Það getur verið krefjandi að ferðast um með börn á mismunandi aldri en á Norðurlandi ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og prófað nýja afþreyingu.

Niceair á Dohop!

Nú er mögulegt að bóka flug með Niceair í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi.

Tökum flugið - dagskrá ráðstefnu

Hér má sjá dagskrá og skráningarform fyrir ráðstefnuna „Tökum flugið“ í Hofi, 26. apríl.

Fossar á Norðurlandi

Á Norðurlandi er að finna marga fossa, en þó eru kannski tveir þeirra sem eru þekktari en aðrir.