Vel heppnuð kynnisferð með íslenskum ferðaskrifstofum
Um miðjan september fóru þeir Halldór Óli Kjartansson og Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjórar hjá Markaðsstofu Norðurlands í tveggja daga kynnisferð um Norðurland með starfsmönnum íslenskra ferðaskrifstofa. Ferðin var unnin með SSNV og samstarfsfyrirtækjum Markaðsstofu Norðurlands.