Vetrarhátíð við Mývatn
Í byrjun mars verður Vetrarhátíð við Mývatn haldin, nánar tiltekið 4.-13. mars. Þessi einstaka hátíð hefur skipað sér sess sem einn skemmtilegasti vetrarviðburður Norðurlands þar sem vetraríþróttir eru stundaðar, bæði hefðbundnar og óhefðbundnar.